Freedom to Make Sense embodied, experiential and mindful research
In a complex world overflowing with information and polarized thinking, our ability to make sense of it all is under pressure. How can we, both individually and collectively, find our bearings and think freely? The MakeSense project explores methodologies for scholarly thinking, listening, and speaking, grounded in „felt sense“—an often overlooked foundation of critical and creative thought.
Led by researchers at the University of Iceland and the Iceland University of the Arts, in collaboration with over 20 universities and research institutions worldwide, MakeSense advances innovative approaches to embodied, experiential inquiry at the intersection of philosophy, artistic research, and cognitive sciences.
Í heimi þar sem falsfréttir, skautun og ofgnótt upplýsinga reyna á getu okkar til að skilja það sem er að gerast, hvernig getum við, sem einstaklingar og samfélög, náð áttum og hugsað frjálst? MakeSense-verkefnið rannsakar leiðir til fræðilegrar hugsunar, hlustunar og tjáningar sem byggjast á „skynfinningu“ – mikilvægu en oft vanræktu grunnatriði gagnrýninnar og skapandi hugsunar.
Verkefnið er unnið af rannsakendum við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í samstarfi við yfir 20 háskóla og rannsóknarstofnanir víðs vegar um heiminn. MakeSense þróar nýstárlegar aðferðir til líkamlegrar og reynslubundinnar rannsókna sem liggja á mörkum heimspeki, listrannsókna og vitsmunavísinda.